Lög, regla og samfélag

2347080091-259x300Í grein dagsins fjallar Sverrir Bollason um stöđu löggćslumála á Íslandi. Um fjárskort og manneklu - Glćpi og refsingu. Ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ allur málaflokkur löggćslumála sé í klandri hér á landi og ţađ er fariđ ađ leggjast á sálarlíf fólksins í landinu. Sýnileg löggćsla, innrás útlendra glćpaklíkna, móttaka kćra og eftirfylgni ţeirra, mönnun lögregluliđsins, sókn mála fyrir dómstólum, ţyngd dóma, áherslur dómstóla og skipun dómara, yfirfull fangelsi og skortur á fleiri úrrćđum en fangelsun. Ekki stendur steinn yfir steini í nokkrum ţessara mála.  

Lesa >>


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Ţetta er ekki mjög traustvekjandi hvernig dómsmálaráđherra sinnir málum löggćslunnar hér á landi. Hér vantar ferskur vindur og nýr ráđherra.

Úrsúla Jünemann, 26.9.2008 kl. 11:14

2 identicon

Ţađ verđur ađ segast eins og er ţetta er hverju orđi sannara.Fyrir ţađ fyrsta ađ sýnileg löggćsla er langáhrifaríkasti ţáttur löggćslunnar  .Hafiđ ţiđ hugsađ út í ţađ ađ Lögreglumenn eru oft yfir sig ţreyttir, vegna ţess ađ ţeir eru ađ vinna svo og svo margar yfirvinnustundir vegna MANNEKLU.Ţessir menn og konur  eiga ađ hafa góđ laun,skilyrđislausan og góđan hvíldartíma. Ţeir eiga ađ geta mćtt til vinnu úthvíldir og tilbúnir ađ takast á viđ nćsta vinnudag sem jafnfvel getur orđiđ ţeirra síđasti,vegna ţess hve ţjóđfélagiđ er orđiđ sjúkt. Ţetta er hćttulegasta starf sem hćgt er ađ hugsa sér og viđ ţurfum gott fólk í ţessar stöđur ekki síđur til sálar en líkama.

Björn Bjarnason í ţessum málum er ađ fiska á ţurru landi, hann ţarf ađ fara út í vatniđ  ćtli hann ađ fá fisk!

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 27.9.2008 kl. 03:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband