Þú verður að taka þátt

Það er komið nóg af kvarti og kveini neytenda, segir Atli Rafnsson í grein dagsins. “Við ölumst upp við að það sé einn stjórnmálaflokkur sem blívar, það er bara breytilegt eftir fjölskyldum hvaða flokkur það er. Eltumst við sömu bankana allt okkar líf og skiptum helst ekki um banka nema að lífið liggi við. Og varðandi bensínstöðvarnar, það er það nákvæmlega sama. Fólk fer á sömu bensínstöðina aftur og aftur, burt sé frá því hvort að stöðin er ný eða gömul, sjálfsafgreiðsla eða þjónusta. Við erum föst í viðjum vanans.”
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ég tek undir þessi orð þín, við berum ábyrgð á eigin gerðum og valið er okkar. Ef við látum aðra taka ákvarðanir fyrir okkur eigum við ekki að vera að kvarta.

Ragnhildur Kolka, 22.8.2008 kl. 10:33

2 Smámynd: Ómar Ingi

Skilið auðu

Ómar Ingi, 24.8.2008 kl. 20:01

3 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Setjum Kára í að finna flokkagenið....

Rut Sumarliðadóttir, 25.8.2008 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband