22.7.2008 | 10:43
Draumur veruleikans
Vefritspistill dagsinn er helgaður endurminningabók sem Elín Ósk Helgadóttir var að leggja frá sér. Elín rifjar í greininni upp heilt sumar sem hún tvítug eyddi hjá vini sínum Fidel og börnum hans: ,,Eitt barna þessa vinar míns er kvikmyndagerðamaðurinn Idelfonso Ramos. Á heimili hans og Rebeccu konu hans við E götu í Vedado hverfi í Havana var ég tíður gestur. Fyrst kom ég færandi hendi með saltfisk frá Íslandi og síðast fór ég með gjafir til barnabarna hans á Íslandi. Hann er merkilegur maður og kenndi mér margt um vin minn Fidel og uppeldisaðferðir hans. Oft hefur því verið haldið fram að bak við hvern merkilegan mann sé enn merkilegri kona og þá í hans tilfelli fyrrverandi kona.“
Lesa meira um Fidel, sósíalista og Sovétríkin ...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.