22.5.2008 | 10:00
Útvarps Sögu heilkennið
Í grein dagsins fjallar Steinunn um undarleg viðbrögð ýmissa við afskiptum Íslendinga að málefnum erlendra þjóða og alþjóðamálum. Segir meðal annars í greininni: ,,Við erum frekar einangruð þjóð á okkar eyju hér úti í hafi og þær raddir sem heyrast um að við eigum nóg með okkur sjálf virðast hvetja til þess að enn sé aukið á einangrunina með því að byggja glerkúlu utan um okkar litla samfélag. En það er með öllu óábyrgt að sú þjóð þar sem lífsgæði í heiminum eru mest haldi sig til hlés og vilji ekki deila með öðrum vegna þess að það sé ekki allt alveg fullkomið ennþá. Lesa »
Höfum tekið á móti 481 flóttamanni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Útvarp Saga er það í Icelandair vélum ?
Það heyrir þetta engin nefnilega
Ómar Ingi, 23.5.2008 kl. 03:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.