Kreppan á Íslandi

KrónurEva María Hilmarsdóttir hefur veriđ ađ velta ţessu fyrir sér međ krónurnar og evrurnar. Segir međal annars í grein dagsins eftir hana: ,,Krónur og evrur urđu ţáttur í háţróađri daglegri rútínu. Á náttsloppnum var skrölt inn í eldhús til ađ hrćra í fyrsta instantkaffibolla dagsins, síđan var sest fyrir framan tölvuna til ađ skođa gengiđ. Tölurnar sem ţar komu fram sögđu svo til um frekara skipulag: hćkkun = náttsloppurinn og meira kaffi, lćkkun = skokkgallinn og nćsti hrađbanki.”

Ég vil lesa meira um Evrur, kreppur og annađ hresst!


mbl.is Verđ á olíu yfir 130 dali
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

KV

Ómar Ingi, 22.5.2008 kl. 01:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband