Lægri námskröfur til fulltrúa stúdenta

AlþingiÍ grein dagsins veltir Agnar Burgess upp mikilvægi þess að slakað sé á kröfum til stúdenta sem gegna forystuhlutverki í hagsmunahreyfingum þeirra. Segir meðal annars í greininni: ,,Þar með eru möguleikar þeirra á vinnumarkaði að námi loknu skertir vegna vinnu þeirra í þágu stúdenta og menntunar á Íslandi. Vegna þessa þykir mér eðlilegt að lækka lágmarkseinkunn fulltrúa nemenda á lokaprófum og gefa að auki eftir í verkefnaskilum og mætingu í verklegum tímum þar sem við á.”

Já, ég vil lesa meira af þessari kaldhæðnu grein!


mbl.is Hrefnukvóti gefinn út í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

´   

Hvað kemur þetta hrefukvóta við?

Kveðja, Björn bóndi.

´ 

Sigurbjörn Friðriksson, 19.5.2008 kl. 15:45

2 Smámynd: Ómar Ingi

Hummm

Ómar Ingi, 19.5.2008 kl. 18:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband