Skipuheildir próletera

proleter.jpgHlutverk þrýstihópa í samfélaginu er mörgum Íslendingum hugleikið um þessar mundir og hafa Vefritspennar sínar skoðanir á því. Sverrir Bollason skrifar Vefritspistil dagsins um þetta hlutverk, hvernig lýðræðið virkar á Íslandi og hvernig félagshyggjuöflin hafa nýtt sér það til framdráttar. “Verkalýðsfélögin eru í okkar samfélagi lang sterkasti þrýstihópurinn sem um getur. Það er vel, því þeir eru í senn fulltrúar fjöldans, þeirra veikustu í samningaviðræðum og þeirra sem ekki hafa getað komið að samningaborðinu sjálfir, t.d. ef þeir staldra stutt við í starfi. Enginn félagshyggjumaður getur því mótmælt gildi þess að hafa öfluga þrýstihópa að störfum í hinu pólitíska kerfi. Með skipulögðum hætti er komið á milliliðalausri tengingu launafólks og ríkisvalds.”

Já. Ég vil lesa meira um vörubílstjóra, lýðræðið og verkalýðshreyfinguna!


mbl.is Mótmæli bílstjóra röskuðu samræmdu prófi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband