7.5.2008 | 11:55
Launaleynd er lögbrot!
Nýlega voru samþykkt ný janfréttislög sem Guðlaugur Kr. Jörundsson bendir á að hafi lítið farið fyrir. Guðlaugur færir hins vegar fyrir því rök að jafnréttislögin nýju séu talsverð bylting og til hins betra. Í greininni segir hann m.a: Það er ekki þitt einkamál hvað fyrirtæki greiðir þér í laun. Það er mál allra starfsmanna fyrirtækisins, eigenda fyrirtækisins og viðskiptavina fyrirtækisins. Það verður alltaf að vera hægt að réttlæta upphæð þinna launa. Ef launin þín eru réttlát þá er ekkert að því að opinbera launin.
Ný velferðar- og vinnumálastofnun sett á laggirnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Já afhverju er alltaf þessi launaleynd ? maður spyr sig????
Erna Friðriksdóttir, 7.5.2008 kl. 17:15
Ég vill með sömu rökum fá leynd aflétt hverjir þiggja örorkubætur og lyf frá hinu opinbera...
Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 7.5.2008 kl. 18:56
Höfundur þessarar greinar vill kannski upplýsa hvað hann er með í laun?
Gisli Freyr Valdórsson (IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 00:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.