Gatið á tjaldinu

gasid.jpgUmmæli Láru Ómarsdóttur um sviðsetningu á eggjakasti vöktu mikla athygli í fjölmiðlaumfjöllun um óeirðinar við Rauðavatn. Atli Bollason hefur velt hlutverki og stöðu fjölmiðla fyrir sér í framhaldi af því og skrifar hugleiðingar sínar um málið í Vefritsgrein dagsins. “Fyrstu viðbrögð Láru við því þegar hún komst að því að hún var þá þegar „live“ þegar hún sagði þetta var að lýsa því yfir að um grín hefði verið að ræða. Bloggarar brugðust við á tvo vegu; annað hvort trúðu þeir því, eða þeir trúðu því ekki og dæmdu Láru harkalega fyrir að reyna sviðsetningu fréttar. Bæði viðbrögðin eru að mínu viti barnaleg og fela í sér nokkra óskhyggju.”

Já, ég vil lesa meira um eggjakast, Gordon Brown og sviðsetningar!


mbl.is Eftirlitsmyndavélar virka ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Það er mikil bein og óbein stjórnun á fjölmiðlum hér á landi.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 6.5.2008 kl. 11:53

2 Smámynd: Valbjörn Júlíus Þorláksson

http://sersveit.rlr.is/laraomars.mp3

 Hér er upptaka af þessu ef þið höfðuð ekki heyrt hana :)

Valbjörn Júlíus Þorláksson, 7.5.2008 kl. 20:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband