Pælingar um blæðingar

kvennamynd1.bmpPælingar um blæðingar fara venjulega einungis milli tveggja kvenna eða fleiri. Blæðingar eru þó ekki bara líkamlegt fyrirbæri heldur einnig menningarlegt. Lára Jónasdóttir fjallar um dömubindaauglýsingar og eldri hugmyndir um konur á túr: Fram til dagsins í dag hafa aldagamlar hjátrúr um skaðleika tíðarblóðs eða jafnvel svita konu sem er á blæðingum lifað góðu lífi. Þannig segir að kona á túr eigi ekki að þeyta rjóma, því þá skemmist hann, hún eigi hvorki að elda ávexti né grænmeti, bara að þrífa með hreingerningarhönskum, ekki setja í sig permanent og svona mætti lengi halda áfram.

 

Lesa blóðuga grein um dömubindi og forvera þeirra ...


mbl.is Fleiri sýklar á lyklaborði en klósettsetu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 5.5.2008 kl. 17:01

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Ég tók einu sinni fyrir íslenska þýðingu í Biblíunni á ,,Menstrual Cloth" það var þýtt VIÐBJÓÐUR! ...

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.5.2008 kl. 18:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband