30.4.2008 | 09:52
Vörubílar og samfélagið allt - endurlit
Hvað er að gerast þegar vörubílstjórar mótmæla og allt fer í bál og brand? Hvaða ferli liggja þar að baki og hvað birta þau okkur um grunngerð samfélags okkar? Grétar Halldór Gunnarsson skoðar málið og kemur með aðra og kannski skarpari sýn á vörubílamálið og samfélagið allt. Í greininni segir m.a: Hvað með þá hópa sem eru illa menntaðir og illa skipulagðir? Þá sem hafa ekki innsýn í kerfið sem við búum í, skilja ekki valdaleikinn sem er stöðugt verið að leika, hafa ekkert næmi fyrir eðli ferlanna og skortir slagkraft og jafnvel forsendur til að greina rætur sinna vandamála í samfélagsstrúktúrnum?
Lesa meira um hagsmunahópana og skipulagið ...
FÍS segir aðgerðir ráðuneytis í litlu samræmi við fyrri orð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Við búum í lýðræðræðisríki. Ef við viljum ekki aðra Sturlungaöld, þá ættu þeir sem telja á sig hallað að mótmæla með því að vinna ekki, einsog blessaðar hjúkkurnar gerðu. Ekki að skaða aðra einsog aðrir hafa kosið, og hljóta að missa samúð samborgara sinna. Ég stend með lögum og reglum í þessu góða landi okkar.
Ólafur B. Jónsson (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.