Lítið um val í lýðræðisríki

john_mccain.jpg Í grein dagsins fjallar Hrafn Stefánsson um bandaríska flokkakerfið og hvernig stóru flokkarnir tveir, Repúblikanar og Demókratar koma í veg fyrir að minni flokkar nái hylli almennings: Flokkarnir hafa nálgast hvor annan í stefnu síðustu ár og er munurinn sáralítill í dag. Málefni eins og afstaðan til fóstureyðinga og dauðarefsinga skilja flokkana helst að þar sem Demókratar eru frjálslyndari og Repúblikanar íhaldssamari. Þó ber að hafa í huga að einungis 70% þingmanna þessara tveggja flokka fylgja flokkslínunum á þingi og eiga það til að kjósa þvert á stefnu síns flokks.

Ég vil lesa meira um bandarísk stjórnmál!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Þú sem stendur þarna falin á bakvið þessa bloggsíðu, mátt vita að þetta er hin fróðlegasta lesning oft á tíðum og að því er virðist vönduð.

Magnús Geir Guðmundsson, 24.4.2008 kl. 20:56

2 Smámynd: Ómar Ingi

Hérna er einn góður fyrir ykkur

http://ommi.blog.is/blog/ommi/entry/515257/

Ómar Ingi, 24.4.2008 kl. 22:21

3 identicon

Ég vil demókrata í forsetastólinn...

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 00:41

4 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Ég vona að Ron Paul fari í sérframboð og hristi aðeins upp í Bandarísku þjóðinni með róttækum málflutningi sínum.

Georg P Sveinbjörnsson, 28.4.2008 kl. 12:35

5 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Sammála Georg. Ron Paul - alveg málið.

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 28.4.2008 kl. 12:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband