24.4.2008 | 10:52
Lítiđ um val í lýđrćđisríki
Í grein dagsins fjallar Hrafn Stefánsson um bandaríska flokkakerfiđ og hvernig stóru flokkarnir tveir, Repúblikanar og Demókratar koma í veg fyrir ađ minni flokkar nái hylli almennings: Flokkarnir hafa nálgast hvor annan í stefnu síđustu ár og er munurinn sáralítill í dag. Málefni eins og afstađan til fóstureyđinga og dauđarefsinga skilja flokkana helst ađ ţar sem Demókratar eru frjálslyndari og Repúblikanar íhaldssamari. Ţó ber ađ hafa í huga ađ einungis 70% ţingmanna ţessara tveggja flokka fylgja flokkslínunum á ţingi og eiga ţađ til ađ kjósa ţvert á stefnu síns flokks.
Ég vil lesa meira um bandarísk stjórnmál!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Ţú sem stendur ţarna falin á bakviđ ţessa bloggsíđu, mátt vita ađ ţetta er hin fróđlegasta lesning oft á tíđum og ađ ţví er virđist vönduđ.
Magnús Geir Guđmundsson, 24.4.2008 kl. 20:56
Hérna er einn góđur fyrir ykkur
http://ommi.blog.is/blog/ommi/entry/515257/
Ómar Ingi, 24.4.2008 kl. 22:21
Ég vil demókrata í forsetastólinn...
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 26.4.2008 kl. 00:41
Ég vona ađ Ron Paul fari í sérframbođ og hristi ađeins upp í Bandarísku ţjóđinni međ róttćkum málflutningi sínum.
Georg P Sveinbjörnsson, 28.4.2008 kl. 12:35
Sammála Georg. Ron Paul - alveg máliđ.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 28.4.2008 kl. 12:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.