Guantanamó…já, það er ennþá í gangi!

guantanamointerrogation_pic.jpegÍ grein dagsins fjallar Kári Hólmar Ragnarsson um fangelsið í Guantanamó á Kúbu:  Í stuttu máli hélt þessi „lagalegi“ rökstuðningur ekki vatni (vatni? Water-boarding?). Þar var reynt af veikum mætti að útskýra að pyntingar væru í lagi af því að þær færu fram á Kúbu (RANGT: hæstiréttur bandaríkjanna sagði í Rasul v Bush að pyntingasamningur SÞ frá 1984 ætti við og Alþjóðadómstóllinn sagði að mannréttindasamningar ættu við utan eiginlegs landsvæðis ríkja í Palestinian Wall case), eða að þetta væru ekki alvöru pyntingar, af því að þær leiddu ekki til líffæraskemmda eða dauða (RANGT: mannréttindanefnd SÞ og sérfræðingar SÞ um pyntingar hafa hafnað þessu enda er þetta fullkomlega glórulaust…bara pyntingar ef maður deyr?).

Ég vil lesa meira um Guantanamó og pyntingar!


mbl.is Clinton hótar Írönum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Af hverju eru allir að berja á Kína ?

Ómar Ingi, 22.4.2008 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband