Dómsdagsloddarinn, fagnaðarerindið og umhverfisvernd gegn náttúruvernd

al_gore.jpgÍ grein dagsins fjallar Halldóra Þórsdóttir m.a. um Al Gore, náttúruverndarsinna og umhverfisverndarsinna.  Gore var nýlega fenginn til að breiða út fagnaðarerindi sitt á fyrirlestri í Háskólabíói og var mikið rætt um komu hans í hérlendum fjölmiðlum. Minna bar á umfjöllun um hvað beinlínis fór fram á fyrirlestrinum, sem er ekki að undra í ljósi þeirra hindrana sem voru lagðar á fjölmiðla í þeim efnum. Þannig voru öll upptökutæki fjölmiðla stranglega bönnuð í salnum, hvort sem var hljóð eða mynd, og auk þess voru stífar skorður settar á hvernig mætti greina frá því sem fram kom.

Já ég vil lesa!


mbl.is Stofnandi Saving Iceland ákærður fyrir eignaspjöll
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Al Gore er soldið GORE

Ómar Ingi, 20.4.2008 kl. 19:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband