20.4.2008 | 17:47
Dómsdagsloddarinn, fagnaðarerindið og umhverfisvernd gegn náttúruvernd
Í grein dagsins fjallar Halldóra Þórsdóttir m.a. um Al Gore, náttúruverndarsinna og umhverfisverndarsinna. Gore var nýlega fenginn til að breiða út fagnaðarerindi sitt á fyrirlestri í Háskólabíói og var mikið rætt um komu hans í hérlendum fjölmiðlum. Minna bar á umfjöllun um hvað beinlínis fór fram á fyrirlestrinum, sem er ekki að undra í ljósi þeirra hindrana sem voru lagðar á fjölmiðla í þeim efnum. Þannig voru öll upptökutæki fjölmiðla stranglega bönnuð í salnum, hvort sem var hljóð eða mynd, og auk þess voru stífar skorður settar á hvernig mætti greina frá því sem fram kom.
Stofnandi Saving Iceland ákærður fyrir eignaspjöll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Al Gore er soldið GORE
Ómar Ingi, 20.4.2008 kl. 19:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.