19.4.2008 | 14:20
Pólitík smámunanna
Hillary Clinton og Barack Obama mættust í sjónvarpssal hjá ABC sjónvarpsstöðinni á miðvikudag í 21. sjónvarpskappræðum forsetaframbjóðenda demókrata. Þar sem íbúar Pennsylvaníuríkis ganga að kjörklefunum á þriðjudag var mikið í húfi. Steindór Grétar Jónsson fjallar um þann farsa sem þessar kappræður voru og spyr líka af hverju svona miklu harðar er gengið á frambjóðendum Demókrata en Repúblikana. Er það tilviljun að frambjóðendur félagshyggjuaflanna þurfa sífellt að sæta gagnrýni fjölmiðlamanna sem sótt er beint í orðaforða spunameistara hægrimanna, á meðan hægrimenn hljóta litla sem enga gagnrýni fyrir sömu sakir?
Ég vil lesa um hörmulegar sjónvarpskappræður og silkihanska fjölmiðlanna!
Baráttan harðnar hjá Clinton og Obama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Ómar Ingi, 19.4.2008 kl. 19:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.