Pólitík smámunanna

1.jpgHillary Clinton og Barack Obama mættust í sjónvarpssal hjá ABC sjónvarpsstöðinni á miðvikudag í 21. sjónvarpskappræðum forsetaframbjóðenda demókrata. Þar sem íbúar Pennsylvaníuríkis ganga að kjörklefunum á þriðjudag var mikið í húfi. Steindór Grétar Jónsson fjallar um þann farsa sem þessar kappræður voru og spyr líka af hverju svona miklu harðar er gengið á frambjóðendum Demókrata en Repúblikana. “Er það tilviljun að frambjóðendur félagshyggjuaflanna þurfa sífellt að sæta gagnrýni fjölmiðlamanna sem sótt er beint í orðaforða spunameistara hægrimanna, á meðan hægrimenn hljóta litla sem enga gagnrýni fyrir sömu sakir?”

Ég vil lesa um hörmulegar sjónvarpskappræður og silkihanska fjölmiðlanna! 


mbl.is Baráttan harðnar hjá Clinton og Obama
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 19.4.2008 kl. 19:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband