18.4.2008 | 12:20
Samgönguleið eða hobbýleið
Á tímum trukkabílstjóramótmæla og samúðaraðgerða hobbýklúbbsins 4X4 getur verið erfitt að vera venjulegur hjólreiðamaður í vesturbænum. Styrmir Goðason fjallar um aðstæður hjólreiðamanna í bílaborginni Reykjavík og veltir fyrir sér af hverju sumir hobbýklúbbar mega mótmæla gengisbreytingum en aðrir ekki. Ég veit ekki betur en að við það að krónan veiktist þá hafi hobbý-kostnaður hækkað hjá flestum. Flestar hobbý-vörur eru jú innfluttar og græjurnar hafa því tekið á sig gengisfallið, alveg eins og með eldsneytið.
Ég vil lesa meira um hjólreiðar, gengisbreytingar og hobbý!
Bílstjórar stofnuðu hagsmunasamtök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Vel mælt !
Í mogganum í dag er hægt að lesa um hjólreiðar sem samgöngumáta :
http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=1207860
http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=1207887
eða með fyrirsögnum :
Reiðhjólabyltingin er að breiðast út (18.4.2008)
Hjólaleiðir ýmist of erfiðar eða hættulegar (18.4.2008)
Eiginlega ansi skrýtið að ekki sé minnst á þessum greinum á mbl.is, að mér finnst.
Bloggaði smá um ein greinana (Hjólabyltinginn) hér :
http://lhm.blog.is/blog/lhm/entry/511458
Morten Lange, 18.4.2008 kl. 14:18
Hjóla meira tala minna
Ómar Ingi, 18.4.2008 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.