17.4.2008 | 09:35
Lćrum af mistökum annarra
Síđustu daga hefur umrćđan um upptöku skólagjalda í opinberum háskólum veriđ áberandi, í fjölmiđlum og á bloggsíđum samfélagsspekúlanta. Nýr Vefritspenni, Alma Joensen, fjallar um reynslu nágranna ţjóđa okkar af upptöku skólgjalda og í hve litlu samrćmi sú reynsla er viđ áróđur skólagjaldasinna á Íslandi í dag. Í ţeim löndum sem tekiđ hafa upp skólagjöld, fullyrđa stúdentahreyfingar ađ skólagjöld séu ađeins enn einn steinn í götu ţeirra sem mćta misrétti í háskólakerfinu eđa búa viđ slćmar félags- og efnahagslegar ađstćđur. Ţeir örfáu úr ţessum hóp, sem ţrátt fyrir slagandi áhrif skólagjalda skrá sig í háskóla, byggja námsval sitt nú nćr undantekningarlaust á arđbćrni námsins en ekki á áhuga eđa hćfileikum.
Já! Ég vil svo sannarlega lesa meira um slćma reynslu annarra landa af skólagjöldum!
Heitar umrćđur um skólagjöld | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.