1.4.2008 | 14:07
“Miklum völdum fylgir mikil ábyrgð”
Árni Mathiesen hefur undanfarið verið gagnrýndur fyrir nýlega skipan á dómara við héraðsdóm. Svör hans við fyrirspurninum umboðsmanns Alþingis vegna sama máls hafa ekki síður vakið upp gagnrýniöldu. Ásþór Sævar Ásþórsson skoðar málið og spyr hvort að jafnvaldamikill maður þurfi ekki að sýna meiri ábyrgð í opinberum athöfnum sínum. Í greininni segir m.a: Einhverjir treysta Árna M. Mathiesen fyrir því að fara með fjármál ríkisins. En hann treystir greinilega ekki almenningi í landinu fyrir því að halda uppi gagnrýninni umræðu um stjórnarathafnir sínar og þess vegna sakar hann gagnrýnisraddirnar um að vilja takmarka tjáningarfrelsi hans.
Horfum ríkisins breytt í neikvæðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
"Spiderman"
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 1.4.2008 kl. 14:39
ég vona að þú hafir rétt fyrir þér um að almenningur sé að átta sig á að nú er komið nóg af valdhroka í þjóðfélaginu
Guðrún Helgadóttir, 1.4.2008 kl. 16:43
Jú, jú - en afhverju er ekki talað um ráðningar Össurar á pólitískum vinum í góð embætti? - t.d. við ráðningu orkumálastjóra og í stöðu ferðamálastjóra??
Eða allt vinkonuliðið sem Ingibjörg Sólrún hefur verið að ráða í hin og þessi embætti á ríkisjötunni síðan hún komst til valda??
Af hverju er ekki talað um það að Samfylkingin er að veða stærsta vinnumiðlun landsins?
Ég hef svarið. Í tilfelli af ráðningu Þorsteins Davíðssonar er um að ræða hægrimenn.
Sama gildi um ofsóknir á hendur Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni. Um er að ræða hægrimann sem vinstrielítan þolir ekki.
Álitsgjafar vinstrivitringunna hefur hátt um þessar mundir, sérstaklega er Þórðargleði þeirra mikil út af málefnum Hannesar Hólmsteins.
Villta vinstrið á eftir að fá þetta í bakið.
Höskuldur Kolbeinsson (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 08:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.