Það sem þú þarft að gera fyrir fertugt

lhasa Anna Pála Sverrisdóttir skrifar Vefritsgrein dagsins um það sem ætlast er til að hún geri fyrir fertugt. Augljóslega hlýtur það að vera ýmislegt en eitt er að berjast fyrir vonlausum málstað. „Ég hef séð þetta áður. Ég á að vera með tékklistann við höndina og ná að gera hluti á borð við að hryggbrjóta karlmann, ferðast suður fyrir miðbaug, velta mér allsber uppúr dögginni á Jónsmessu og læra að elda eitthvað sem ég get ekki borið fram nafnið á. Hitt sem ég man úr þessari blessuðu auglýsingu er að ég á að berjast fyrir vonlausum málstað.“

Lesa meira? Já takk! 


mbl.is Alþjóðlegur aðgerðadagur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband