Hættu Hillary!

HillaryKosningabarátta Demókrata hefur fengið mikla athygli undanfarnar vikur. En það er kominn tími til þess að Hillary Clinton sætti sig við orðinn hlut, segir Þórir Hrafn Gunnarsson, í Vefritsgrein dagsins. „Það er meira en mánuður síðan ljóst varð að meiriháttar kraftaverk þyrfti til þess að Hillary næði Obama í fjölda fulltrúa á landsfund Demókrata. Þar sem að búið er að ákveða að ekki verði kosið aftur í fylkjunum Florida og Michigan er orðið ljóst að það er orðið því sem næst tölfræðilega ómögulegt fyrir Hillary að ná meirihluta fulltrúa á landsfundinum í ágúst á lýðræðislegan hátt.“

Já, ég vil lesa meira um af hverju Hillary á að draga sig til baka!


mbl.is Bush hvetur til viðræðna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórir Hrafn Gunnarsson

Ég vildi bara benda á þessa grein, sem kemur með mun betri punkta um sama efni:

http://www.nytimes.com/2008/03/27/opinion/27kristof.html?_r=1&hp&oref=slogin

Svo ef menn vilja fá þetta sungið fyrir sig þá er hér lag með Obama girl:

http://www.youtube.com/watch?v=axxooGIgOKs

Kveðjur :)

Þórir Hrafn Gunnarsson, 27.3.2008 kl. 10:28

3 identicon

Rosalega er fólk blint, það eru aðeins 3 frambjóðendur sem eru ekki leikbrúður elítunar, þeir eru Ron Paul Dennis Kucinich og Mike Gravel.

Auðvitað hafa flestir ekki heirt um þá, vegna þess þið kindurnar látið sjónvarpið mata ykkur af kjaftæði.  

Pétur (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 12:50

4 identicon

Það var lítið Anna, kannski þetta hjálpi þér að hugsa sjálfstætt.

Pétur (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 16:47

5 identicon

Bara einn anti-mainstream, er víst í tísku í dag.

Geiri (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 13:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband