Idiotar – heima og á bæjartorginu og orðið pólitík í kristnum skilningi

KvennafrídagurinnEr hægt að gera greinarmun á gildum og lífssýn annars vegar og pólitík hins vegar? Í grein dagsins veltir Grétar Halldór Gunnarsson þeirri tilhneigingu fyrir sér. “Þær manneskjur sem höfðu að öllu jöfnu ekki aðgang að ekklesia (hinum opinbera vettvangi) voru konur, þrælar, útlendingar, listamenn, fátækir og afskræmdir. Þau voru sjálfkrafa álitin bundin við sitt eigið svið og þar með pólitískt áhrifaleysi.” 

Já, ég vil lesa meira!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband