Fćst friđur međ ađskildum ríkjum Ísraels og Palestínu? – fyrri hluti

Kona á Gaza„Enn einu sinni rignir yfir okkur fréttum af hörmungum fyrir botni Miđjarđarhafs. Gasaströndinni er haldiđ í herkví og enginn sér fyrir endann á stríđsátökum milli Ísraela og Palestínumanna sem ţar búa.“ Anna Tryggvadóttir tekur í grein sinni fyrir mismunandi nálganir ađ lausn deilunnar, fyrst tveggja ríka lausn deilunnar, sem er viđurkennt markmiđ alţjóđasamfélagsins. Seinni hluti greinarinnar verđur birtur á Vefritinu síđar en ţar verđur hugmyndin um sameinađ ríki Ísraela og Palestínumanna rćdd.

Já, ég vil lesa meira um Ísrael og Palestínu!


mbl.is Hamas setur skilyrđi fyrir vopnahléi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Auđvitađ vćri sameinađ ríki besta lausnin...en er hún raunhćf?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 12.3.2008 kl. 17:48

2 Smámynd: Theódór Norđkvist

Theódór Norđkvist, 12.3.2008 kl. 18:16

3 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

já Theodór!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 12.3.2008 kl. 22:59

4 Smámynd: Óskar Arnórsson

Stendur ţađ ekki okkur nćr ađ koma á réttlćti á Íslandi fyrst? Ţađ ţarf ađ sameina Íslendinga ađ ţeir séu réttlátir og séu ekki trampandi á ţeim sem minnst meiga sín í ţjófélaginu svo ţađ verđi yfirleitt tekiđ mark á okkur út í hinum stóra heimi!

Hér er fólk drepiđ félagslega međ penna og sumir fara svo illa á óréttlćti í sínu eigin heimalandi ađ ţeir fremja sjálfsmorđ! 

Ćtli ţrćlar Íslands fái bara ekki ađ kenna á ţví ef viđ förum ađ ybba gogg viđ Megaveldi USA. Ég kaupi EKKI amerískar matvörur! Vegna ţess ađ ég treysti ekki gćđum ţeirra.

ţađ vćru mikil mistök ađ reka heim USA sendiráđsmenn, einfaldlega vegna ţess ađ mađur rífst ekki viđ fólk sem miđar á mann hlađinni byssu!

Ţađ er ameríska ađferđin viđ ađ "semja friđ" í Bush stjórninni...enn ein USA geđlćknasamtök, sem eru mörg í USA, eru búnir ađ lýsa ţví yfir ađ Bush sé međ öll einkenni Psykopata sem hćgt sé ađ finna! Ađ hann sé skólabókadćmi fyrir siđleysingja! 

Venjulegt fólk og heiđarlegt í USA eru ekkert fyrir ţessi stríđ. En einrćđisherrann, Bush er skítsama um allt og alla..enda MEGAHEIMSKUR í ofanálag..skil vel ţína afstöđu Theodór, og finnst athugasemdir ţínar í ólíkum málum, sem ég hef lesiđ mjög heilbrigđar og skýrar,  og áhugaverđar..

En viđ erum ansi vanmáttug ţjóđ og höfum ekki svo mikiđ ađ segja sem kannski okkur finnst sjálfum oft á tíđum..Takk  fyrir Vefritstíđindi og ţau mál sem ţau taka upp á dagskrá..   

Óskar Arnórsson, 13.3.2008 kl. 17:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband