29.2.2008 | 11:12
Brain cancer. Fuck that!!!
Föstudagin 25. janúar 2008 fékk bandaríski saxafónleikarinn Andrew DAngelo krampakast þar sem hann var að keyra bílinn sinn í Brooklyn. Þegar komið var á sjúkrahús var Andrew greindur með heilaæxli. Í grein dagsins fjallar Kári Hólmar Ragnarsson um fáránleika bandaríska heilbrigðiskerfisins og hvetur fólk til að mæta á styrktartónleika á Organ í Reykjavík í kvöld: ,,Grundvallarhugmyndin sem hið bandaríska, ,,frjálsa sjúkratryggingakerfi byggir á er hins vegar elskuð og dáð af mörgum íslenskum hugsuðum. Einstaklingsfrelsið og framtakið, afskiptaleysi ríkisins og lögmál markaðarins er kyrjað eins og mantra sannleikans af þúsunum bláeygðra Íslendinga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Ég hef lengi fylgst með umræðunni um heilbrigðismál hér á landi. Ég hef þó aldrei kynnst neinum, sem hefur raunverulegan áhuga á því að innleiða sams konar heilbrigðiskerfi og í USA. Hverjir eru það eiginlega? Hvar fela þeir sig?
Júlíus Valsson, 29.2.2008 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.