Brain cancer. Fuck that!!!

Föstudagin 25. janúar 2008 fékk bandaríski saxafónleikarinn Andrew D’Angelo krampakast þar sem hann var að keyra bílinn sinn í Brooklyn. Þegar komið var á sjúkrahús var Andrew greindur með heilaæxli. Í grein dagsins fjallar Kári Hólmar Ragnarsson um fáránleika bandaríska heilbrigðiskerfisins og hvetur fólk til að mæta á styrktartónleika á Organ í Reykjavík í kvöld: ,,Grundvallarhugmyndin sem hið bandaríska, ,,frjálsa” sjúkratryggingakerfi byggir á er hins vegar elskuð og dáð af mörgum íslenskum hugsuðum. Einstaklingsfrelsið og –framtakið, afskiptaleysi ríkisins og lögmál markaðarins er kyrjað eins og mantra sannleikans af þúsunum bláeygðra Íslendinga.”

Lesa »


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Ég hef lengi fylgst með umræðunni um heilbrigðismál hér á landi. Ég hef þó aldrei kynnst neinum, sem hefur raunverulegan áhuga á því að innleiða sams konar heilbrigðiskerfi og í USA. Hverjir eru það eiginlega? Hvar fela þeir sig?

Júlíus Valsson, 29.2.2008 kl. 17:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband