Frétt vikunnar: sjálfstćđi Kósóvó

embassy460.jpgÍ grein dagsins fjallar Hrafn Stefánsson um ástandiđ í gömlu Júgóslavíu, nánar tiltekiđ í Kósóvó og Serbíu. Söguleg nálgun er mjög mikilvćg í ţessu tilliti til ađ gera sér grein fyrir kjarna deilunnar: Mótmćli og óeirđir hafa átt sér stađ í kjölfariđ í Serbíu og í gćr var kveikt í sendiráđi Bandaríkjanna í Belgrad auk ţess sem fréttir hafa borist af ţví ađ ráđist hafi veriđ á sendiráđ Breta og Króata. Árásirnar á sendiráđin voru gerđar í kjölfariđ á 150.000 manna mótmćlum í Belgrad ţar sem Serbar mótmćltu friđsamlega.

Ég vil lesa um Kósóvó og Serbíu


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband