21.2.2008 | 09:29
Líf án ofbeldis – allra réttur
Í grein dagsins fjallar Steinunn Guðjónsdóttir um stöðu kvenna á ófriðarsvæðum. Meðal annars fjallar hún um stöðuna í Líberíu, Kongó og Síerra Leóne. Menntamálaráðherra Síerra Leóne var í heimsókn hér á Íslandi fyrir nokkrum vikum. Þegar hann var spurður hver staða menntunar meðal kvenna væri var svar hans á þá leið að þegar drengir og stúlkur hæfu skólagöngu væri hlutfall þeirra jafnt. Þegar á liði færu stúlkurnar hins vegar að heltast úr lestinni og væri það ekki síst vegna ofbeldis. Stúlkurnar þurfa oft að ganga langa leið í skóla og eiga það á hættu að verða nauðgað á leiðinni, sömuleiðis þegar í skólann er komið, stafar þeim ógn af að verða fyrir ofbeldi af hendi kennara og samnemenda.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.