Líf án ofbeldis – allra réttur

liberia_01_400×389.jpgÍ grein dagsins fjallar Steinunn Guðjónsdóttir um stöðu kvenna á ófriðarsvæðum. Meðal annars fjallar hún um stöðuna í Líberíu, Kongó og Síerra Leóne. Menntamálaráðherra Síerra Leóne var í heimsókn hér á Íslandi fyrir nokkrum vikum. Þegar hann var spurður hver staða menntunar meðal kvenna væri var svar hans á þá leið að þegar drengir og stúlkur hæfu skólagöngu væri hlutfall þeirra jafnt. Þegar á liði færu stúlkurnar hins vegar að heltast úr lestinni og væri það ekki síst vegna ofbeldis. Stúlkurnar þurfa oft að ganga langa leið í skóla og eiga það á hættu að verða nauðgað á leiðinni, sömuleiðis þegar í skólann er komið, stafar þeim ógn af að verða fyrir ofbeldi af hendi kennara og samnemenda.

Ég vil lesa meira!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband