Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum

425_obama_barack_041807.jpgÓđum styttist í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Einar Örn Einarsson spáir í spilin og vonar ađ Demókratar muni ekki tapa enn einu sinni: Ţannig ađ einhvern veginn tókst George W Bush ađ sigra Demókrata í bćđi skiptin og 8 ára valdatímabili hans er nú ađ ljúka.  Í fyrsta sinn í nokkra áratugi standa Bandaríkjamenn ţví frammi fyrir kosningum ţar sem hvorki sitjandi forseti né varaforseti er í frambođi.  Bandaríkjamenn eru á fullu í óvinsćlu stríđi í Írak, efnahagurinn er í slćmum málum, dollarinn veikur, olíverđ í hćstu hćđum , George W Bush međ ólíkindum óvinsćll forseti og líklegur kandídat Repúblikana verđur 72 ára gamall ţegar ađ kjörtímabiliđ hefst.  Hvernig eiga Demókratar ađ fara ađ ţví ađ tapa núna?

Ég vil lesa meira um kosningarnar í nóvember!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband