12.2.2008 | 13:01
Vangaveltur um ný skólafrumvörp
Talsverðar umræður hafa verið um skólafrumvörp menntamálaráðherra en það tekur til allra skólastiga utan háskólastigsins. Í grein dagsins fjallar Guðlaugur Kr. Jörundsson um þessi frumvörp, m.a. með áherslu á menntun kennara, gjaldfrelsi og niðurfellingu samræmdra prófa: Með hækkandi launum kennara mun skána eitt helsta vandamál menntakerfis okkar en það er að tryggja gott skólastarf með góðum kennurum og skapa stöðugleika með minni starfsmannaveltu. Það leynist engum sem fer í gegnum íslenskt skólakerfi sem nemandi að kennarar eru óðum að eldast og að vöntun er á virkilega góðum og hæfum kennurum til starfa inn í skólana.
Lesa meira um skólafrumvörpin þrjú
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.