Vangaveltur um ný skólafrumvörp

33-books.gifTalsverðar umræður hafa verið um skólafrumvörp menntamálaráðherra en það tekur til allra skólastiga utan háskólastigsins. Í grein dagsins fjallar Guðlaugur Kr. Jörundsson um þessi frumvörp, m.a. með áherslu á menntun kennara, gjaldfrelsi og niðurfellingu samræmdra prófa: Með hækkandi launum kennara mun skána eitt helsta vandamál menntakerfis okkar en það er að tryggja gott skólastarf með góðum kennurum og skapa stöðugleika með minni starfsmannaveltu. Það leynist engum sem fer í gegnum íslenskt skólakerfi sem nemandi að kennarar eru óðum að eldast og að vöntun er á virkilega góðum og hæfum kennurum til starfa inn í skólana.

 Lesa meira um skólafrumvörpin þrjú


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband