11.2.2008 | 09:10
Hugleiðingar um þjóðareign og almenna sanngirni.
Nýlega gaf Mannréttindanefnd SÞ út álit um fiksveiðistjórnunarkerfi Íslendinga. Álitið hefur greinilega styrkt orðræðu andstæðinga kvótakerfisins. Dagbjört Hákonardóttir fjallar um álit nefndarinnar, þjóðareign og eignarrétt í grein dagsins. Burtséð frá sanngirni kerfisins gagnvart smábátaeigendum og öðrum fyrirvinnum landsins í sjávarútvegi, verðum við að átta okkur á einu: Þjóðin getur ekki átt nokkurn skapaðan hlut. Og þetta veit meirihluti mannréttindanefndarinnar ekki, sem er afar slæmt, og rýrir gildi álits hennar svo um munar.
Lesa meira um kvótann, mannréttindanefndina og þjóðareign.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Ég vil bara benda á þetta.
Mannréttindanefndin hefur greinilega ekki alveg skilið út á hvað hlutirnir ganga.
Örvar Már Marteinsson, 11.2.2008 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.