Tipparör og peningabaukur í bakgarðinum

moai-head-tissue-dispenser.jpgRætt er um að reisa olíuhreinsistöð í afskekktum fjörðum Vestfjarðakjálkans. Telma Magnúsdóttir fjallar um óráðsíu og skyndilausnir stóriðju í grein dagsins: Niðurstaða rannsóknarinnar var sú að á meðan stórframkvæmdirnar stóðu yfir lamaðist samfélagið og öll frumkvöðlastarfsemi og nýsköpun var nánast dauð. Allt snérist um þetta “stóra verkefni”. Margir viðmælenda minna nefndu að þeir teldu að slík stóriðja, sem byði upp á hálaunastörf fyrir meðalmanninn, hlyti að draga úr frumkvöðlastarfsemi í samfélaginu.

 

Lesa meira um olíuhreinsistöðvar og tissjú 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband