7.2.2008 | 09:04
Amma mín og nútíminn
19. aldar götumynd miðbæjarins hefur verið mikið í umræðunni síðustu daga. Þar togast gjarnan á gróðasjónarmið og sjónarmið varðveislu. Í grein dagsins fjallar Erla Elíasdóttir um nútímann og fortíðina - ljótar og fallegar byggingar: Allir sem búið hafa í borginni okkar eða sótt hana heim hafa þannig tengsl við hin ýmsu kennileiti sem þar er að finna, og hlýtur miðbærinn af öllum borgarhlutum að státa af sem flestum slíkum stöðum. Hann er jú sá staður hvert flestir eiga sameiginlegt að gera sér skemmtitúra til lengri eða skemmri tíma, hvar í borginni eða utan hennar sem menn búa.
Ég vil lesa meira um niðurrif og miðborgina
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
góð grein, takk fyrir
Guðrún Helgadóttir, 7.2.2008 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.