31.1.2008 | 11:17
Hvernig međaljóninn komst á spjöld sögunnar
Hvađ eru 470 milljarđar króna? Fyrir 470 milljarđar króna er hćgt ađ kaupa hundrađ stykki Airbus ţotur og 470 milljarđar króna svara til áćtlađra heildartekna íslenska ríkisins á komandi ári. Ţessi upphćđ er í raun óskiljanleg fyrir venjulegt fólk. Samt tókst venjulegum ţrítugum verđbréfamiđlara ađ veđja henni burt á um ţađ bil tíu dögum.
Frakkinn Jerome Kerviel komst í heimspressuna nú á dögunum ţegar vinnuveitandi hans, franski risabankinn Société Générale, tilkynnti 4,8 milljarđa evra tap af völdum fjársvika. Upphćđin markar stćrsta tap af ţessari gerđ í sögunni. Sökudólgurinn var Kerviel, 31 árs verđbréfamiđlari sem hafđi starfađ hjá Société Générale frá árinu 2000, fyrst í bakvinnslu en sem miđlari frá árinu 2005.
Ég vil lesa meira um Jerome Kerviel og svikamylluna
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.