30.1.2008 | 09:06
Global vs. Local = Glocalismi
Hnattvæðing er það orð sem að einna mest fer fyrir í umræðunni í dag. Í augum margra er hnattvæðingin slæm, stuðlar að einsleitni þjóða og hefur orsakað bil milli þeirra sem ríkir eru og þeirra sem fátækir eru. Hnattvæðingin hefur þann blæ á sér að vesturveldin séu að sölsa undir sig heiminn smátt og smátt, efnahagslega sem og menningarlega.
Það er morgunljóst að á undanförnum árum hefur átt sér stað gríðarleg samfélagsbreyting hjá stórum hluta mannkyns. Tæknilegar framfarir hafa gert það að verkum að samfélagið ferðast um á ljóshraða, atburðir í Asíu eru komnar í fréttirnar í Evrópu á örskotsstundu. Ferðalög hafa aldrei verið auðveldari og sífellt eru samfélög að verða fjölmenningarlegri og um leið er sagt að heimurinn sé að minnka, fjarlægðirnar séu að verða að engu.
Ég vil lesa meira um hnattvæðingu
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:09 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.