Fólk án húsnćđis

homeless_06.jpgŢađ virđist erfitt ađ fá velferđarkerfiđ til ţess ađ ná utan um ţjónustu viđ heimilislausa. Málefni ţeirra er enn einn málaflokkurinn sem ríki og sveitafélög henda sín á milli og leysa međ ţví ađ treysta á frjáls félagasamtök. Enginn veit raunar hversu margir eru heimilislausir. Ţeir sem starfa dags daglega viđ umönnun heimilislausra segir fjöldann hlaupa á hundruđum. Ţá er ekki ađeins rćtt um ţá sem sofa í hitakompum, neyđarskýlum og fangaklefum, heldur einnig ţá sem fá ađ halla sér hjá ćttingjum og kunningjum, gista á spítölum og geđsjúkrahúsum. Málaflokkurinn einkennist af algjörri ringulreiđ og skyndilausnum.

Lesa meira um fólk án húsnćđis á Íslandi... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband