7.1.2008 | 10:20
Samfélagsleg vandamál
Eva Bjarnadóttir fjallar um samfélagsleg vandamál í Íslandi í grein dagsins. Í greininni fjallar Eva um smæð Íslands og hversu sjálfsagt öruggt þak yfir höfuðið sé. Það er algjört forgangsverkefni að finna heimilislausum stað í velferðarkerfinu. Það þarf að skapa ólík úrræði fyrir ólíkt fólk og ólík félagsleg vandamál. Það þarf einnig að hlúa að forvarnarstarfi gegn heimilisofbeldi og áfengi- og vímuefnaneyslu. Ekki síst þarf að gera húsnæðismarkaðinn þannig úr garði að þeir allra fátækustu hafi efni á þaki yfir höfuðið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.