Er hægt að græða á barneignum?

grad_with_baby_rdax_225×300_90.jpgKári Hólmar Ragnarsson spyr lesendur vefritsins hvort mögulegt sé að græða á barneignum og hvort landslög hvetji stúdenta frekar en aðra til að eignast börn. Foreldri verður að ljúka þessu fulla námi, þ.e. standast próf og klára a.m.k. 11 einingar á önn. Segjum sem svo að barn námsmanns fæðist í júlí (sem reynslan sýnir að er ekki ómögulegt að gerist!). Þá er því ekki séns að falla í jólaprófi og ná síðan upptökuprófum í ágúst. Og það sem meira er; foreldri verður að hafa lokið fullu námi á bæði haust- og vorönn fyrir fæðingu.

 

Þú finnur það út hér hvort þú getir grætt á barnaeignum... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband