13.12.2007 | 11:51
Er hægt að græða á barneignum?
Kári Hólmar Ragnarsson spyr lesendur vefritsins hvort mögulegt sé að græða á barneignum og hvort landslög hvetji stúdenta frekar en aðra til að eignast börn. Foreldri verður að ljúka þessu fulla námi, þ.e. standast próf og klára a.m.k. 11 einingar á önn. Segjum sem svo að barn námsmanns fæðist í júlí (sem reynslan sýnir að er ekki ómögulegt að gerist!). Þá er því ekki séns að falla í jólaprófi og ná síðan upptökuprófum í ágúst. Og það sem meira er; foreldri verður að hafa lokið fullu námi á bæði haust- og vorönn fyrir fæðingu.
Þú finnur það út hér hvort þú getir grætt á barnaeignum...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.