Er umræðan um lyfjaverð og lyfjaverslun á villigötum?

pharmacist.jpgFjölmiðlar hafa fjallað mikið um lyfjaverð og lyfsölu í stórmörkuðum undanfarið. Í grein dagsins skoðar Kristín Laufey Steinadóttir málið og setur stórt spurningamerki við stórmarkaðsvæðingu lyfja. Í apótekum veita lyfjafræðingar ráðgjöf um lyf sjúklinga og svara spurningum sem upp kunna að koma tengdum verkun lyfjanna, notkun þess og svo framvegis. Reynslan sýnir að sífellt fleiri leita slíkrar ráðgjafar eða svokallaðri lyfjafræðilegri umsjá. Það er hins vegar erfitt að sjá hvernig lyfjafræðileg umsjá rúmast í póstverslun eða á afgreiðslukössum stórmarkaða. Þar hefur sjúklingurinn ekki tök á að ræða við lyfjafræðing augliti til auglitis og því er möguleiki að hættan aukist á að lyfið sé ekki tekið rétt inn.

Já, þetta ætla ég heldur betur að lesa...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband