12.12.2007 | 17:26
Er umræðan um lyfjaverð og lyfjaverslun á villigötum?
Fjölmiðlar hafa fjallað mikið um lyfjaverð og lyfsölu í stórmörkuðum undanfarið. Í grein dagsins skoðar Kristín Laufey Steinadóttir málið og setur stórt spurningamerki við stórmarkaðsvæðingu lyfja. Í apótekum veita lyfjafræðingar ráðgjöf um lyf sjúklinga og svara spurningum sem upp kunna að koma tengdum verkun lyfjanna, notkun þess og svo framvegis. Reynslan sýnir að sífellt fleiri leita slíkrar ráðgjafar eða svokallaðri lyfjafræðilegri umsjá. Það er hins vegar erfitt að sjá hvernig lyfjafræðileg umsjá rúmast í póstverslun eða á afgreiðslukössum stórmarkaða. Þar hefur sjúklingurinn ekki tök á að ræða við lyfjafræðing augliti til auglitis og því er möguleiki að hættan aukist á að lyfið sé ekki tekið rétt inn.
Já, þetta ætla ég heldur betur að lesa...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.