Allar leiđir liggja til [Háskólatorgs]

london.jpgÍ grein dagsins fjallar Atli Bollason um nýja miđju Háskóla Íslands, Háskólatorg, sem hann telur ađ muni breyta miklu í upplifun stúdenta á skóla sínum: Torgiđ sjálft er svo rými ţar sem er hátt til lofts, vítt til veggja og nóg af sólarljósi, svo stúdentar geta matast, gluggađ í bćkur og haft ţađ notalegt, allt í sömu mund. Á torginu er enn fremur sviđ ţar sem til stendur ađ halda úti nokkurri dagskrá – tónleikum, upplestrum, o.ţ.h. - svo torgiđ verđi ađlađandi kostur til afslöppunar milli ţess sem bograđ er yfir bókunum.

 

Lesa meira um menningu háskólatorgs ... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband