29.11.2007 | 14:03
Kapphlaupið um Sjálfstæðisflokkinn
Eftir Alþingiskosningarnar í vor var kapphlaup um það að komast í ríkisstjórn. Kapphlaupið hófst vegna þess að sitjandi ríkisstjórn fékk naumasta mögulega meirihluta, og að Framsóknarflokkurinn var mjög laskaður eftir kosningar, aðallega vegna þess að hann fékk engan mann kjörinn í tvemur kjördæmum. Í grein dagsins segir Ásþór Sævar Ásþórsson: Þannig snerist þetta kapphlaup um Sjálfstæðisflokkinn og, því miður, ekki um framgang félagshyggju í íslensku samfélagi. Sigurvegari kapphlaupsins, Samfylkingin, hefur auðvitað þokað stjórn landsins í átt að hugsjónum félagshyggjufólks, en það gerðist ekki vegna stjórnarmyndunarkapphlaupsins, heldur þrátt fyrir það.
Lesa meira um hamaganginn í stjórnarráðinu og félagshyggju á kantinum ...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Já, mér finnst ansi athyglisvert þetta með félagshyggjuna. Í raun voru andstæðu pólarnir á síðasta kjörtímabili vg og XB. Þessir snáflokkar máluðu sig út í horn um stóriðjustefnuna.
Dæmdu sig úr leik.
Vg var ekki með vinstri áherslur, heldur andiðnaðarstefnu.
Jón Halldór Guðmundsson, 8.12.2007 kl. 02:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.