Kapphlaupið um Sjálfstæðisflokkinn

39arikisstjornghhii.jpgEftir Alþingiskosningarnar í vor var kapphlaup um það að komast í ríkisstjórn. Kapphlaupið hófst vegna þess að sitjandi ríkisstjórn fékk naumasta mögulega meirihluta, og að Framsóknarflokkurinn var mjög laskaður eftir kosningar, aðallega vegna þess að hann fékk engan mann kjörinn í tvemur kjördæmum. Í grein dagsins segir Ásþór Sævar Ásþórsson: Þannig snerist þetta kapphlaup um Sjálfstæðisflokkinn og, því miður, ekki um framgang félagshyggju í íslensku samfélagi. Sigurvegari kapphlaupsins, Samfylkingin, hefur auðvitað þokað stjórn landsins í átt að hugsjónum félagshyggjufólks, en það gerðist ekki vegna stjórnarmyndunarkapphlaupsins, heldur þrátt fyrir það.

Lesa meira um hamaganginn í stjórnarráðinu og félagshyggju á kantinum ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Já, mér finnst ansi athyglisvert þetta með félagshyggjuna.  Í raun voru andstæðu pólarnir á síðasta kjörtímabili vg og XB. Þessir snáflokkar máluðu sig út í horn um stóriðjustefnuna.

Dæmdu sig úr leik.

Vg var ekki með vinstri áherslur, heldur andiðnaðarstefnu. 

Jón Halldór Guðmundsson, 8.12.2007 kl. 02:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband