Vilji til að bæta kjör lægst launaðra

margret.jpgUm miðjan seinasta mánuð sprakk meirihluti sjálfstæðismanna og Framsóknarflokks í borgarstjórn með látum eftir að borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks léku oddvita sinn og borgarstjóra grátt. Í kjölfarið var myndaður nýr meirihluti félagshyggjuflokkanna. Vefritinu lék forvitni á að vita um ganga mála og stemmninguna innan meirihlutans og sló Magnús Már Guðmundsson á þráðinn til Margrétar Sverrisdóttur, forseta borgarstjórnar. Í viðtalinu segir Margrét meðal annars að flugvöllurinn skuli vera í Reykjavík og áhuga hennar á að starfa áfram að borgarmálum eftir að Ólafur F. Magnússon snýr til baka úr veikindaleyfi

 

Meira um áherslur nýs borgarstjórnarmeirihluta ... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Bara FRÁBÆRT!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 24.11.2007 kl. 18:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband