24.11.2007 | 11:56
Vilji til að bæta kjör lægst launaðra
Um miðjan seinasta mánuð sprakk meirihluti sjálfstæðismanna og Framsóknarflokks í borgarstjórn með látum eftir að borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks léku oddvita sinn og borgarstjóra grátt. Í kjölfarið var myndaður nýr meirihluti félagshyggjuflokkanna. Vefritinu lék forvitni á að vita um ganga mála og stemmninguna innan meirihlutans og sló Magnús Már Guðmundsson á þráðinn til Margrétar Sverrisdóttur, forseta borgarstjórnar. Í viðtalinu segir Margrét meðal annars að flugvöllurinn skuli vera í Reykjavík og áhuga hennar á að starfa áfram að borgarmálum eftir að Ólafur F. Magnússon snýr til baka úr veikindaleyfi
Meira um áherslur nýs borgarstjórnarmeirihluta ...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Bara FRÁBÆRT!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 24.11.2007 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.