Kapphlaupið um starfskraftinn

22289118.jpg

Gífurleg þensla í þjóðfélaginu hefur skapað fjölmörg störf í allflestum atvinnugreinum og svo virðist sem endalaust vanti fólk í vinnu. Halldóra Þórsdóttir fjallar í grein dagsins um samkeppnishæfni ríkisins á tímum manneklu: Það er engin ástæða fyrir því að íslenska ríkið geti ekki verið fullkomlega samkeppnishæfur vinnuveitandi. Vinnuveitandi sem getur, rétt eins og bankarnir og tölvufyrirtækin, leitað fanga meðal sérfræðinga hvaðanæva úr heiminum, finnist þeir ekki á Íslandi.

  

Lesa meira um atvinnu og ríkið... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband