Innihald ofar útliti

a.bmpÚtlitsdýrkun og staðalímyndir um fullkominnn líkama eiga sér langa sögu. Kamilla fletti í gegnum húsmóðurblöð ömmu sinnar og kannaðist vel við ýmsar hugmyndir: Á meðan ég fletti í gegnum blöðin og hugsaði stolt til þess sem konur hefðu áorkað í kvenréttindabaráttunni á síðastliðnum 47 árum rakst ég á grein um svokallaðar skapnaðar aðgerðir, það er að segja lýtaaðgerðir. Þessi grein hygldi slíkum aðgerðum óspart og þeim konum sem skrifuðu greinina þótti bersýnilega lýtaaðgerðir vera það merkasta í læknavísindunum hingað til.

 

Lesa meira um skapnaðaraðgerðir og annan óskapnað... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband