14.11.2007 | 07:59
Innihald ofar útliti
Útlitsdýrkun og staðalímyndir um fullkominnn líkama eiga sér langa sögu. Kamilla fletti í gegnum húsmóðurblöð ömmu sinnar og kannaðist vel við ýmsar hugmyndir: Á meðan ég fletti í gegnum blöðin og hugsaði stolt til þess sem konur hefðu áorkað í kvenréttindabaráttunni á síðastliðnum 47 árum rakst ég á grein um svokallaðar skapnaðar aðgerðir, það er að segja lýtaaðgerðir. Þessi grein hygldi slíkum aðgerðum óspart og þeim konum sem skrifuðu greinina þótti bersýnilega lýtaaðgerðir vera það merkasta í læknavísindunum hingað til.
Lesa meira um skapnaðaraðgerðir og annan óskapnað...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.