Ímynd Íslands

02_13_49_hugo-de-wolf_icelandic-myth.jpgAllir Íslendingar hafa líklega þurft að svara skrítnum spurningum um snjóhús, Björk og hvali þegar þeir fara utan. Eva María Hilmarsdóttir gerði óformlega könnun á því í París hver helstu viðbrögð manna eru: Mín tilfinning er sú að í dag sé fólk örlítið betur upplýst. Ég þori ekki að fara með það hverju nákvæmlega það er að þakka, nýjum kennslubókum í skólum, heimsfrægum íslenskum hljómsveitum eða almennri markaðssetningu. Ég er í það minnsta hætt að fá spurningar um snjóhús, lendi oft í umræðum um íslenska tónlist og kvikmyndir og fæ oft flóknar spurningar sem ég á oftar en ekki í mestu vandræðum með að svara.

 Lesa meira um ímynd Íslands....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband