10.11.2007 | 12:59
Af-afhelgunin, trúin á uppleið?
Í helgarumfjöllun Vefritsins er að þessu sinni fjallað um stöðu trúmála í heiminum í dag. Grétar Halldór Gunnarsson tekur púlsinn á því hvort trúin sé í raun á útleið eða þá einfaldlega á uppleið. Í umfjölluninni segir m.a: En hver er staðan í dag í raun? Er trú á útleið eins og var nefnt hér í upphafi? Upp úr miðri síðustu öld töldu flestir trúarlífsfélagsfræðingar svo vera. Þeir álitu að væðing afhelgaðra (e.secular) viðhorfa væri óhjákvæmileg. Allur heimurinn hlyti á endanum að fylgja með í þá þróun sem hófst með upplýsingarstefnunni og módernismanum. En í dag hafa nær allir skipt um skoðun .
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Hæ Grétar og fleiri áhugasamir um trúamál og ástand samtímans.
Mig langar að benda þér og ykkur á viðtal í Stúdentablaðinu sem heitir: Ísland órum skorið. Mér finnst svolítið töff það sem kemur þar fram um trúmál.
Og já ég tók viðtalið og allt það, og það er svo sem ekkert til að lesa, heldur það sem viðmælandinn segir.
Takk
Brissó B. Johannsson, 12.11.2007 kl. 07:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.