Af-afhelgunin, trúin á uppleið?

globeÍ helgarumfjöllun Vefritsins er að þessu sinni fjallað um stöðu trúmála í heiminum í dag.   Grétar Halldór Gunnarsson tekur púlsinn á því hvort trúin sé í raun á útleið eða þá einfaldlega á uppleið. Í umfjölluninni segir m.a: En hver er staðan í dag í raun?  Er trú á útleið eins og var nefnt hér í upphafi?  Upp úr miðri síðustu öld töldu flestir trúarlífsfélagsfræðingar svo vera.  Þeir álitu að væðing afhelgaðra (e.secular) viðhorfa væri óhjákvæmileg. Allur heimurinn hlyti á endanum að fylgja með í þá þróun sem hófst með upplýsingarstefnunni og módernismanum. En í dag hafa nær allir skipt um skoðun….

Lesa meira.............


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brissó B. Johannsson

Hæ Grétar og fleiri áhugasamir um trúamál og ástand samtímans.

Mig langar að benda þér og ykkur á viðtal í Stúdentablaðinu sem heitir: Ísland órum skorið. Mér finnst svolítið töff það sem kemur þar fram um trúmál. 

Og já ég tók viðtalið og allt það, og það er svo sem ekkert til að lesa, heldur það sem viðmælandinn segir.  

Takk 

Brissó B. Johannsson, 12.11.2007 kl. 07:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband