31.10.2007 | 10:27
Kveðja til þriðja heimsins, skál!
Á meðan Íslendingar áframsenda tölvupósta um fátækt og ójöfnuð í þriðja heiminum reynir raunverulegt fólk að komast af við erfiðar aðstæður. Lára Jónasdóttir fjallar um hvernig var umhorfs í Tansaníu þegar henni barst tölvupóstur um Alþjóðlegan dag fátækra á vegum Sameinuðu þjóðanna: Ef ég þekki svona daga rétt þá eru haldnir fundir og fyrirlestrar út um allt. Á einhverjum stöðum er líklega boðið upp á kokteil eftir fyrirlesturinn. Skál fyrir því hvað við erum dugleg að koma saman og tala um fátæka, skál fyrir því hvað ekkert hefur gerst í málum fátækra síðast liðinn áratug.
Lesa meira um fátækt og kokteilboð...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.