30.10.2007 | 12:39
Sálfræðingar skildir útundan
Ójafnrétti í heilbrigðiskerfinu felst meðal annars í því að þjónusta sálfræðinga er ekki niðurgreidd af ríkinu og því ekki á allra færi. Gró Einarsdóttir fjallar um mikilvægi andlegrar heilsu fyrir starfhæft samfélag: Sálfræðingar tilheyra nefnilega ekki sjúkrasamlaginu. Það er því ekki á allra færi að leyfa sér þann lúxus að taka á sálrænum vandamálum sínum með hjálp sérfræðings. Það er því efnafólk sem hefur forgang í andlegri heilbrigðisþjónustu.
Lesa meira um sálfræðiþjónustu á Íslandi...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Sammála!
í rauninni gildir þetta einnig um iðjuþjálfa og fleiri heilbrigðisstéttir.
Júlíus Valsson, 30.10.2007 kl. 15:39
En hvað með tennur og munnhol? Lærði það í denn að þetta dót væri partur af meltingafærunum. En þegar við erum orðin 18 ára höfum við ekki lengur efni á að fara til tannlæknis. Það er nú ekkert eðlilegt að þurfa að setja sig á hausinn fyrir eina heimsókn. Eins með augun.... Við sem erum komin á miðjan aldur (hrumm) þurfum oft tvískipt gleraugu, ekki taka sjúkratryggingarna þátt í því heldur. En þetta eru vissulega sjúkdómar.
Fishandchips, 31.10.2007 kl. 00:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.