Sálfræðingar skildir útundan

gro-salfr.bmpÓjafnrétti í heilbrigðiskerfinu felst meðal annars í því að þjónusta sálfræðinga er ekki niðurgreidd af ríkinu og því ekki á allra færi. Gró Einarsdóttir fjallar um mikilvægi andlegrar heilsu fyrir starfhæft samfélag: „Sálfræðingar tilheyra nefnilega ekki sjúkrasamlaginu. Það er því ekki á allra færi að leyfa sér þann lúxus að taka á sálrænum vandamálum sínum með hjálp sérfræðings. Það er því efnafólk sem hefur forgang í andlegri heilbrigðisþjónustu.

 

Lesa meira um sálfræðiþjónustu á Íslandi... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Sammála! 
í rauninni gildir þetta einnig um iðjuþjálfa og fleiri heilbrigðisstéttir.

Júlíus Valsson, 30.10.2007 kl. 15:39

2 Smámynd: Fishandchips

En hvað með tennur og munnhol? Lærði það í denn að þetta dót væri partur af meltingafærunum. En þegar við erum orðin 18 ára höfum við ekki lengur efni á að fara til tannlæknis. Það er nú ekkert eðlilegt að þurfa að setja sig á hausinn fyrir eina heimsókn. Eins með augun.... Við sem erum komin á miðjan aldur (hrumm) þurfum oft tvískipt gleraugu, ekki taka sjúkratryggingarna þátt í því heldur. En þetta eru vissulega sjúkdómar.

Fishandchips, 31.10.2007 kl. 00:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband