Samsjálfstæðisflokkurinn

200px-sjalfstaedisflokkurinn1.jpgSíðastliðið vor sömdu tveir pólitískir andstæðingar um að stýra þjóðarskútunni í sameiningu. Eftir góðan aðlögunartíma er ef til vill tímabært að rifja upp kosningaloforð og rukka flokkana um svör. Kári Hólmar Ragnarsson spyr hvað gera skal í menntamálum: En þá komum við að aðal gúmmelaðinu. Í vissum málum voru flokkarnir tveir beinlínis ósammála í þessum málaflokki. Fyrst ber að nefna grundvallaratriði: Samfylkingin hafnaði skólagjöldum á öllum námsstigum en Sjálfstæðisflokkurinn vildi að nemendur taki í auknum mæli þátt í kostnaði við nám sitt.

 Lesa meira um samsjálfstæðiskurlið ....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband