29.10.2007 | 10:26
Samsjálfstæðisflokkurinn
Síðastliðið vor sömdu tveir pólitískir andstæðingar um að stýra þjóðarskútunni í sameiningu. Eftir góðan aðlögunartíma er ef til vill tímabært að rifja upp kosningaloforð og rukka flokkana um svör. Kári Hólmar Ragnarsson spyr hvað gera skal í menntamálum: En þá komum við að aðal gúmmelaðinu. Í vissum málum voru flokkarnir tveir beinlínis ósammála í þessum málaflokki. Fyrst ber að nefna grundvallaratriði: Samfylkingin hafnaði skólagjöldum á öllum námsstigum en Sjálfstæðisflokkurinn vildi að nemendur taki í auknum mæli þátt í kostnaði við nám sitt.
Lesa meira um samsjálfstæðiskurlið ....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.