18.10.2007 | 07:34
Ekki gleyma örygginu
Nú þegar allir hafa gleymt því hvers vegna það er bannað að ganga inn í fríhafnir flugstöðva í skóm eða bera vatnsbrúsa að heiman er ef til vill ástæða til að hugsa málið. Anna Tryggvadóttir fjallar um öryggið á flugvöllum: Ég á erfitt með að lýsa því hvað ég var hneyksluð. Að ég hafi farið gegn um tvöfallt öryggishlið með vasahníf. Hvað varð um allar öryggsreglurnar sem á ekki að vera hægt að komast framhjá? Ég hefði getað verið hryðjuverkamaður!
Lesa meira um öryggi og hryðjuverk...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Mér hefur alltaf þótt skyrhræringur fremur ógeðfelldur. Ég er feginn að það má ekki lengur hafa með sér hræring í handfarangri. Fátt er svo með öllu illt......
Júlíus Valsson, 18.10.2007 kl. 09:17
...eða: "Always look at the bright side of life!"
Júlíus Valsson, 18.10.2007 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.