Ekki gleyma örygginu

security.jpgNú þegar allir hafa gleymt því hvers vegna það er bannað að ganga inn í fríhafnir flugstöðva í skóm eða bera vatnsbrúsa að heiman er ef til vill ástæða til að hugsa málið. Anna Tryggvadóttir fjallar um öryggið á flugvöllum: Ég á erfitt með að lýsa því hvað ég var hneyksluð. Að ég hafi farið gegn um tvöfallt öryggishlið með vasahníf. Hvað varð um allar öryggsreglurnar sem á ekki að vera hægt að komast framhjá? Ég hefði getað verið hryðjuverkamaður!

 

Lesa meira um öryggi og hryðjuverk... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Mér hefur alltaf þótt skyrhræringur fremur ógeðfelldur. Ég er feginn að það má ekki lengur hafa með sér hræring í handfarangri. Fátt er svo með öllu illt......

Júlíus Valsson, 18.10.2007 kl. 09:17

2 Smámynd: Júlíus Valsson

...eða: "Always look at the bright side of life!"

Júlíus Valsson, 18.10.2007 kl. 09:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband