16.10.2007 | 07:44
Okurbúllan Ísland
Íslenskir neytendur nöldra yfir háu verðlagi og þeir nöldra yfir því að þeir gera ekkert nema nöldra. Hvernig væri að mótmæla? Halldóra Þórsdóttir, stærðfræðinemi, íslenska neytandann: Nokkuð ljóst má þykja að engra breytinga er að vænta ef við höldum áfram að renna kortinu, reið í litla hjartanu en brosandi hinu blíðasta út á við. Auðvitað er erfitt að vera ekki með í lífsgæðakapphlaupinu út af einhverjum prinsippum.
Lúxus fyrir 50 milljónir plús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Það stendur ekki steinn yfir steini í þessum fullyrðingum Ingibjargar Þórðardóttur. Í Noregi búa tæpar fimm milljónir íbúa en á íslandi um þrjúhundruð þúsund. við náum því ekki að vera 10% af íbúum Noregs, en samt finnast einungis helmingi fleiri eignir þar á þessum okurverðum. Ég er ansi hræddur um að ef að þetta sé "eðlilegt" verð á fjölskylduhúsnæði hér á íslandi og við ættum að kalla þessar 1400 íbúðir sem eru á svipuðum prís í Noregi einnig fjölskylduíbúðir, þá þætti frændum okkar í austri heldur takmarkað úrval, 1400 íbúðir fyrir 5 milljón manns.
Afhverju er alltaf farið beint í fasteignasala þegar verið er að spekúlera í því hvort að íbúðaverð sé of hátt eða ekki? Þeir vilja alls ekki viðurkenna að verðið sé of hátt, því að afkoma þeirra byggist alfarið á því.
Einhver sagði hérna einusinni: "It is hard to get people to understand something, when their income is based up on not understanding it" Að sama skapi, þá mun það reynast fasteignasölum erfitt að skilja að íbúðaverð á íslandi er orðið vægast sagt fáránlegt, þar sem þeir þyrftu einnig að skilja að launin þeirra væru að lækka.
Heimir Arnar Birgisson (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 09:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.