Til hammó með ammó!

Til hammó! Vefritið okkar er eins árs í dag!

Undanfarið ár hefur Vefritið vaxið og dafnað og er nú orðið að myndar krakka. Frá 13. október í fyrra hafa birst 270 greinar eftir 45 manns, sem lesnar hafa verið af nokkur þúsund Íslendingum. Umræðan um félagshyggju hefur breyst talsvert á þessum tíma og orðræðan stigið eitt skref frá yfirdrifnu frjálhyggjurausi. Við leyfum okkur að segja á þessum tímamótum að við eigum smá hlutdeild í því og munum við halda ótrauð áfram að færa samfélagsumræðunni okkar hugmyndir um hið góða samfélag.

Ritstjórn Vefritsins þakkar lesendum og pistlahöfundum fyrir frábært ár og hlakkar til þess næsta.

Lifi byltingin!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband