Ný tækni - nýr skattur

adsl99663.gifÍ grein dagsins fjallar Guðlaugur Kr. Jörundsson um nýja tækni og skoðar kostnað heimilanna við að skipta yfir í nýja tækni „Gagnaveitan er í opinberri eigu og ætti að bjóða nýja tækni á viðráðanlegu verði þannig að ekki ráðist af efnahag fólks hvort það geti nýtt sér nýja tækni sem án nokkurs vafa tekur alfarið við af interneti í gegnum símalínur og sjónvarpi í gegnum loftnet.“

 

 

Lesa meira hér ... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Þetta eru orð í tíma töluð. Ljósleiðarinn er í raun verðlagður út af markaðnum. Er ekki rétt að verið er að senda sjónvarpsmerki vítt og breitt um landið með allskonar sendum og endurvörpum örbylgjusendum og hvað þetta heitir alltsaman, þegar hægt væri að hleypa sjónvarpsendingum inn á ljósleiðarann sem búið er að leggja um landið þvert og endilangt, en nei frekar að hafa hann ónotaðan heldur en að slá af gjaldinu sem kostar að fá að senda efni eftir honum. Ef þetta er þvæla sem ég er að fara með þá endilega leiðréttið mig, ég er svosem enginn sérfræðingur. Allavega veit ég að það eru víða vandræði með sjónvarpsendingar þar sem hægt væri að koma þeim í betra horf ef ljósleiðarinn væri notaður.

Gísli Sigurðsson, 12.10.2007 kl. 21:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband